fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Þjóðþekkt fólk kemur saman til stuðnings dómara: Guðni Th segir – „Verum þakklát“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 14:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómarar eru órjúfanlegur hluti af leiknum, en það er ekki sjálfsagt að fólk sé tilbúið til að gerast dómarar og mörg aðildarfélög KSÍ finna t.d. fyrir því að nýliðun dómara innan sinna raða er mikil áskorun. Ástæðurnar eru vel þekktar og meðal þess sem margir dómarar upplifa er neikvætt viðhorf og neikvæð hegðun á meðal margra þátttakenda leiksins – innan vallar sem utan.

KSÍ hefur sett í gang sérstakt verkefni með því markmiði að hvetja fólk til jákvæðrar hegðunar í garð dómara og/eða bæta hegðun sína og láta af neikvæðri hegðun í garð dómara, hvort sem um ræðir leiki í meistaraflokki eða yngri flokkum. Annað markmið með verkefninu er á fá fleira fólk á dómaranámskeið og fjölga dómurum.

Forseti Íslands, Guðni Th Jóhannesson, Katrín Jakobsdóttir, Guðmundur Benediktsson og fleiri góðir leggja málefninu lið með því að styðja við dómara.

Guðni Th:

Gummi Ben:

Helena Ólafsdóttir:

Hjálmar Örn:

Kata Jak:

Margrét Lára:

Sandra Sigurðardóttir:

Willum Þór Þórsson:

Þorgerður Katrín:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea vonast til að geta keypt Osimhen í sumar

Chelsea vonast til að geta keypt Osimhen í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta borga liðin á Englandi í laun á þessu tímabili – United borgar 12 milljörðum meira en Liverpool

Þetta borga liðin á Englandi í laun á þessu tímabili – United borgar 12 milljörðum meira en Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkoma stuðningsmanna United í gær vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Framkoma stuðningsmanna United í gær vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“
433Sport
Í gær

Unnustan trompast og les yfir fólki – Segir ástmann sinn bæði góðan í rúminu og moldríkan

Unnustan trompast og les yfir fólki – Segir ástmann sinn bæði góðan í rúminu og moldríkan