fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

EM-torgið snýr aftur í sumar

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 17:08

Tólfan í ham á Ingólfstorgi árið 2016. Mynd: Eyþór.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður EM-Torg á Ingólfstorgi í sumar þar sem hægt verður að horfa á leiki kvennalandsliðsins á mótinu. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessu.

EM hefst á morgun en Ísland hefur leik á sunnudag.

Flestir leikir mótsins verða sýndir á risaskjá á Ingólfstorgi í bestu hljóðgæðum, þar á meðal allir leikir Íslands.

Rás 2 verður einnig á svæðinu með beinar útsendingar og umfjallanir.

Opinberir styrktaraðilar EM-torgsins eru Icelandair, Coca-Cola, Landsbankinn og N1. Fyrirtækin eru einnig bakhjarlar KSÍ. Reykjavíkurborg kemur þá einnig að hátíðarhöldunum á torginu.

Allir eru hvattir til að mæta og upplifa stemninguna.

Leikir Íslands í riðlakeppninni
Sunnudaginn 10. júlí Belgía – Ísland kl. 16.00
Fimmtudaginn 14. júlí Ítalía – Ísland kl. 16.00
Mánudaginn 18. júlí Ísland – Frakkland kl. 19.00

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhugaverðar niðurstöður úr leikmannakönnun – Eitt nafn afar áberandi

Áhugaverðar niðurstöður úr leikmannakönnun – Eitt nafn afar áberandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óli Kristjáns ræðir spána – „Það tekur tíma að púsla þessu saman“

Óli Kristjáns ræðir spána – „Það tekur tíma að púsla þessu saman“
433Sport
Í gær

Gregg að gera allt rétt í Vesturbænum – Telur þetta koma í veg fyrir að liðið berjist um titilinn allt til enda

Gregg að gera allt rétt í Vesturbænum – Telur þetta koma í veg fyrir að liðið berjist um titilinn allt til enda
433Sport
Í gær

Hlustaðu á það sem gekk á fyrir norðan: Heimir lét Hallgrím heyra það – „Ég er ekki búinn að segja orð við þig og svo ertu rífandi kjaft“

Hlustaðu á það sem gekk á fyrir norðan: Heimir lét Hallgrím heyra það – „Ég er ekki búinn að segja orð við þig og svo ertu rífandi kjaft“