fbpx
Föstudagur 17.maí 2024
433Sport

Eitt mark dugði Víkingum í Meistaradeildinni – Malmö næst á dagskrá

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. júní 2022 21:24

Kristall Máni Mynd/Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Escaldes 0 – 1 Víkingur R.
0-1 Kristall Máni Ingason (’69)

Það voru margir sem bjuggust við stórsigri Víkings R. í kvöld er liðið spilaði við Inter Escaldes í forkeppni Meistaradeildarinnar.

Víkingar unnu Levadia Tallin sannfærandi 6-1 á þriðjudag og var andstæðingur kvöldsins ekki mikið betra lið.

Aðeins eitt mark var þó skorað í leik kvöldsins og voru það Víkingar sem höfðu betur á Víkingsvelli.

Kristall Máni Ingason sá um að skora mark Víkinga á 69. mínútu sem dugar til að fleyta liðinu áfram í næstu umferð.

Svíþjóðarmeistararnir í Malmö eru næstu andstæðingar Víkinga sem verður allt önnur áskorun en í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tuchel sagður vonast eftir tilboði frá United – Byrjaðir að ræða við umboðsmanns McKenna

Tuchel sagður vonast eftir tilboði frá United – Byrjaðir að ræða við umboðsmanns McKenna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrátt fyrir Meistaradeild þarf Aston Villa að selja eina stjörnu

Þrátt fyrir Meistaradeild þarf Aston Villa að selja eina stjörnu
433Sport
Í gær

Tekur Varane afar óvænt skref út fyrir Evrópu?

Tekur Varane afar óvænt skref út fyrir Evrópu?
433Sport
Í gær

Mánuði eftir að þau sváfu saman hringdi konan með ansi óvenjulegar hótanir – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Mánuði eftir að þau sváfu saman hringdi konan með ansi óvenjulegar hótanir – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara