„Frestunaráráttan alveg drepur mig“

Páll Óskar Hjálmtýsson.
Páll Óskar Hjálmtýsson. Ljósmynd/Aðsend

Þjóðargersemin Páll Óskar Hjálmtýsson var sérstakur gestur í bingóþættinum sem fram fór í beinni útsendingu á mbl.is síðastliðinn fimmtudag. Áður en Páll Óskar steig á svið og flutti tónlistaratriði í þættinum var hann spurður spjörunum úr.

Margt skemmtilegt og áhugavert kom upp úr dúrnum í samtalinu við Palla. Hverjum hefði til dæmis dottið í hug að hann væri að eiga við frestunaráráttu? 

„Ég er mjög lengi að drulla mér í gang stundum,“ sagði Páll Óskar en myndskeiðið má nálgast hér að neðan.

Fjölskyldubingó Morgunblaðsins, mbl.is og K100 er í beinni útsendingu alla fimmtudaga kl. 19.00 hér á mbl.is og á rás 9 hjá Sjónvarpi Símans. Vertu með! 

Leik­regl­ur, bingó­spjöld og út­send­ing­una má nálg­ast með því að smella hér.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér finnst kannski að einhver í vinnunni sé að segja þér ósatt og líklega er það rétt mat hjá þér. Mundu að þú ert sjálfur gæddur þeim hæfileikum sem duga þér til árangurs.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér finnst kannski að einhver í vinnunni sé að segja þér ósatt og líklega er það rétt mat hjá þér. Mundu að þú ert sjálfur gæddur þeim hæfileikum sem duga þér til árangurs.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav