fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Raunveruleg hætta á því að Gavi labbi frítt frá Barcelona í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 10:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona óttast það að Gavi geti farið frítt frá félaginu í sumar en þessi 18 ára gamli leikmaður er í vandræðum vegna fjárhagsstöðu Barcelona.

Barcelona fær ekki að skrá Gavi sem leikmann í aðallið félagsins og nýr samningur hans fær ekki að taka gildi.

Gavi skrifaði undir nýjan samning við Barcelona í september sem átti að gilda til 2026 en Börsungum hefur mistekist að fá að skrá samninginn.

Ef Barcelona tekst ekki að taka til í bókhaldi sínu og skrá Gavi til leiks getur þessi 18 ára leikmaður farið frítt frá félaginu 1 júlí.

Gavi er enn skráður sem leikmaður í unglingalið félagsins en Barcelona skilaði nýjum samningi hans og seint inn og fær hann ekki að taka gildi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“
433Sport
Í gær

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?