fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Þessir eru launahæstir á Englandi – Efstur á lista þénar 90 milljónir á viku

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 25. september 2021 12:45

Jadon Sancho Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mirror hefur tekið saman lista yfir þá tíu leikmenn sem þéna mest í ensku úrvalsdeildinni.

Það er óhætt að segja að um svimandi háar upphæðir séu að ræða. Sá launahæsti, Cristiano Ronaldo, þénar tæpar 90 milljónir íslenskra króna á viku.

Hér fyrir neðan má sjá listann. Um vikulaun í breskum pundum er að ræða.

9-10. Paul Pogba – 290 þúsund pund

Getty Images

9-10. N’Golo Kante – 290 þúsund pund

7-8. Jack Grealish – 300 þúsund pund

Jack Grealish / Getty

7-8. Raheem Sterling – 300 þúsund pund

6. Romelu Lukaku – 325 Þúsund pund

Romelu Lukaku / Getty

5. Raphael Varane – 340 þúsund pund

Getty Images

4. Jadon Sancho – 350 þúsund pund

Mynd/Getty

3. David De Gea – 375 þúsund pund

Getty Images

2. Kevin De Bruyne – 400 þúsund pund

1. Cristiano Ronaldo – 510 þúsund pund

Cristiano Ronaldo / Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Í gær

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld