fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Harvey Elliott sendir stuðningsmönnum Liverpool kveðju og segist vera á batavegi

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 12. september 2021 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungstirnið Harvey Elliott var í byrjunarliði Liverpool er liðið tók á móti Leeds á Elland Road í dag.

Elliott hefur farið frábærlega af stað með Liverpool á tímabilinu og komið við sögu í öllum fjórum leikjum liðsins.

Framtíðin er augljóslega björt fyrir hinn 18 ára gamla Elliott en leikmaðurinn meiddist alvarlega í leiknum í dag eftir tæklingu frá Pascal Strujik, leikmanni Leeds, sem fékk að líta rauða spjaldið í kjölfarið.

Sjúkraliðar báru Elliott af velli sem virtist sárþjáður en óljóst er hversu alvarleg meiðslin eru.

Elliott sendi stuðningsmönnum Liverpool kveðju á samfélagsmiðlum eftir leik þar sem hann sagðist vera á batavegi.

Í fyrsta lagi vil ég segja að ég elska þessa færslu á Instagram því það segir okkur að hann er ekki lengur í miklu sársauka, það eru frábærar fréttir,“ sagði Jurgen Klopp í viðtali eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“