fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024
433Sport

Ný tíðindi frá Englandi – Mount búinn að semja við United um kaup og kjör

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 21:44

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount er á barmi þess að ganga í raðir Manchester United eftir að enska félagið náði samkomulagi við kappann um kaup og kjört. Telegraph segir frá þessu í kvöld.

Búist er við að United nái samkomulagi við Chelsea um að kaupa enska landsliðsmanninn á allra næstu dögum.+

Liverpool og Arsenal vildu bæði fá Mount frá Chelsea en hann hafði mestan áhuga á því að fara til United.

Mount er 24 ára gamall en á aðeins ár eftir af samningi sínum við Chelsea. Hann og félagið hafi ekki náð saman um nýjan samning.

Búist er við að United borgi nálægt 40 milljónum punda fyrir Mount sem hefur alla tíð verið hjá Chelsea.

Erik ten Hag stjóri United vill styrkja hóp sinn í sumar og stefnir allt í það að Mount verði þar fyrstur á blaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enn eitt stórliðið ekki með í tölvuleiknum vinsæla

Enn eitt stórliðið ekki með í tölvuleiknum vinsæla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig um Bruno Fernandes í kjölfar orðróma um leikmanninn

Ten Hag tjáir sig um Bruno Fernandes í kjölfar orðróma um leikmanninn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu lið tímabilsins hjá Neville og Carragher – Eru sammála um sjö leikmenn en Carragher skilur stórt nafn eftir útundan

Sjáðu lið tímabilsins hjá Neville og Carragher – Eru sammála um sjö leikmenn en Carragher skilur stórt nafn eftir útundan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Endanlega orðið ljóst að hann fer frá Manchester United í sumar

Endanlega orðið ljóst að hann fer frá Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjöldi leikmanna United efast stórlega um gæði Hojlund og vilja ekki senda á hann

Fjöldi leikmanna United efast stórlega um gæði Hojlund og vilja ekki senda á hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þjálfaraleit Bayern heldur áfram og nú er þetta nafn efst á blaði

Þjálfaraleit Bayern heldur áfram og nú er þetta nafn efst á blaði