fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Ein besta innkoma í sögu ensku úrvalsdeildarinnar – Skoraði eftir 23 sekúndur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 11:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Kristiansen átti ótrúlega innkomu í ensku úrvalsdeildinni í gær er lið Leeds vann Wolves, 4-2.

Kristiansen kom inná sem varamaður á 61. mínútu og 23 sekúndum seinna var hann búinn að skora þriðja mark liðsins.

Það eru fáir sem hafa átt jafn góða innkomu í ensku deildinni og Kristiansen sem hjálpaði liðinu að næla í sigurinn.

Wolves lagaði stöðuna í 2-3 áður en Rodrigo skoraði fjórða mark Leeds til að tryggja 4-2 sigur að lokum.

Kristiansen sem er bakvörður bauð upp á eina af bestu innkomum í sögu deildarinnar og var að skora um leið sitt fyrsta mark fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið