fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Gæti óvænt fært sig um set í sumar eftir að hafa skrifað undir langtímasamning

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 11:00

Joao Felix og Magui Corceiro

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Sport á Spáni gæti Joao Felix óvænt gengið í raðir Barcelona í sumar.

Felix er í eigu Atletico Madrid en á láni hjá Chelsea út þessa leiktíð.

Hann krækti sér í þriggja leikja bann í sínum fyrsta leik fyrir félagið á dögunum er hann fékk beint rautt spjald gegn Fulham. Hann á aðeins eftir að sitja af sér einn leik í viðbót í banni.

Áður en Felix hélt til Chelsea á láni skrifaði sóknarmaðurinn undir langtímasamning við Atletico. Gildir hann til 2027.

Þrátt fyrir það er Barcelona sagt hafa áhuga á honum.

Sjálfur er Felix opinn fyrir því að færa sig yfir á Nývang ef samningar milli félaganna nást.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“
433Sport
Í gær

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?