fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2024 13:28

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 2 – 2 Liverpool
1-0 Jarrod Bowen(’43)
1-1 Andy Robertson(’48)
1-2 Alphonse Areola(’65, sjálfsmark)
2-2 Michail Antonio(’77)

Liverpool er nú alveg búið að játa sig sigrað í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir leik við West Ham í dag.

Um var að ræða fyrsta leik dagsins en Liverpool hefur undanfarið tapað gegn bæði Crystal Palace og svo Everton.

Liðinu mistókst að ná í þrjú stig í London í dag en leiknum við West Ham lauk með jafntefli.

Liverpool er með 75 stig í þriðja sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Arsenal sem á leik til góða og situr á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Chelsea

Hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrða að þetta séu mennirnir fimm sem United skoðar að ráða

Fullyrða að þetta séu mennirnir fimm sem United skoðar að ráða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið
433Sport
Í gær

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga