Lífið

Þjóðin bregst við fréttum af mögulegu eldgosi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Gulu vestin eru vinsæl.
Gulu vestin eru vinsæl. Vísir/vilhelm

Litlir skjálftar fóru að mælast mjög þétt og stækka klukkan 14:20 suður af Keili við Litla-Hrút. Veðurstofan kallar þetta óróapúls, samfellda hrinu skjálfta sem fara vaxandi.

 Slík merki mælast í aðdraganda eldgosa en ekki hefur verið staðfest að eldgos sé hafið. Slíkt gæti aftur á móti gerst á næstu klukkustundum.

Nú þegar er farin að skapast umræða á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér að neðan.

Menn komnir með rétta lagið í gang. 

Ingunn Kristjánsdóttir, dóttir Kristjáns Márs Unnarssonar fréttamanns á Stöð 2 ætlar í gula vestið. Hún vinnur sem fréttamaður á Fréttablaðinu. 

Loksins hætt að finna fyrir skjálftum, svona í tæka tíð fyrir gosið.

Vonandi bara lítið og dúllulegt Instagram-eldgos. 

Menn tvítryggja sig. 

Súrealískt að gosið verði beint út um stofugluggann. 

Skiptum um framlag í Eurovision. Eða hvað?

Fleiri sem velta fyrir sér stóra vestismálinu.

Og spurning hvort úlpan sé næsta skref.

 Það eru hvort sem er ekki neinir túristar á landinu. 

Alltaf spennandi.

 Farið samt í skimun ef þið finnið fyrir einkennum. 

 Sumir spá í því að fjárfesta í nýrri myndavél. 

Órapúls. Það eru margir að pæla í því hvað það sé í raun og veru. 

Loksins þegar menn koma með fyndið tíst kemur eldgos og tekur alla athyglina.

 Hefur þetta áhrif á gengið á bitcoin? 

Ekki hægt að veðja um eldgos. 

 Þurftu að hætta við matarboðið. 

 Þessi síða gæti komið að góðum notum. 

  






Fleiri fréttir

Sjá meira


×