Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Ingi Tryggvason var einn með kjörgögnum í rúman hálftíma

Sam­kvæmt upp­færðri máls­at­vika­lýs­ingu und­ir­bún­ings­nefnd­ar um rann­sókn kjör­bréfa var Ingi Tryggva­son, formað­ur yfir­kjör­stjórn­ar Norð­vest­ur­kjör­dæm­is einn með kjör­gögn­um frá 11.59 til 12.35 eða í 36 mín­út­ur en ekki kort­er eins og áð­ur hafði kom­ið fram.

Ingi Tryggvason var einn með kjörgögnum í rúman hálftíma
Einn með gögnum í hálftíma Ingi Tryggvason, formaður yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis var einn með óinnsigluðum kjörgögnum í hálftíma áður en næsti meðlimur yfirkjörstjórnar mætti í talningarsal.

Ingi Tryggvason, formaður yfirkjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi, var einn með kjörgögnum frá því að hann mætti í talningarsal á Hótel Borgarnesi klukkan 11:59 sunnudaginn 26. september þar til 12:35 eða í 36 mínutur en ekki í korter eins og áður hafði komið fram í svarbréfi Lögreglunnar á Vesturlandi til undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa.

Þetta kemur fram í uppfærðum drögum undirbúningsnefndarinnar á málsatvikalýsingum á því hvað gerðist þann 26. september síðastliðinn við meðferð kjörgagna í Norðvesturkjödæmi að loknum Alþingiskosningum.  

Á sama tíma og Ingi var eini meðlimur yfirkjörstjórnar sem var mættur í salinn, var starfsfólk hótelsins á ferðinni inn og út úr fremri sal aðalsalsins þar sem atkvæði voru talin og geymd, eða frá 11:59 til 12:28, að því er kemur fram í uppfærðri málsatvikalýsingu.  

Fyrstu drögin ónákvæm

Í fyrstu drögum að málsatvikum sem nefndin birti á vef Alþingis var ekki stuðst við upptökur úr öryggismyndavélum Hótels Borgarness til að staðfesta nákvæmlega klukkan hvað hver meðlimur yfirkjörstjórnar mætti í salinn þar sem atkvæði vorum geymd óinnsigluð á meðan þeir hvíldust.

Í þeim drögum kom hins vegar fram vitnisburður yfirkjörstjórnarmeðlima á því hvenær þeir mættu og hvenær mikilvægir atburðir á borð við það að atkvæði Viðreisnar voru skoðuð og hverjir voru á staðnum. Þeir voru hins vegar ekki sammála því hvenær hvað hefði gerst, eins og kemur fram í umfjöllum Stundarinnar um hvað gerðist í Norðvesturkjördæmi þann 26. september. 

Í uppfærðum drögum nefndarinnar, sem birtust á vef Alþingis þann 17. nóvember, hefur verið staðfest með upptökum úr öryggismyndavélum á hótelinu hvenær hver yfirkjörstjórnarmeðlimur mætti í salinn. Ingi mætti þar fyrstur allra og var einn í 36 mínútur þangað til næsti meðlimur yfirkjörstjórnar mætti klukkan 12.35. Sá þriðji mætti svo klukkan 12.50, sá fjórði klukkan 13.00 og sá fimmti og síðasti kom klukkan 13.03.

Af þessu að dæma var Ingi einn í salnum þegar Kristín Edwald hringdi í hann til að koma þeirri ábendingu á framfæri að lítill munur væri á atkvæðum Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Hann var þó ekki einn þegar hann hringdi í hana til baka og spurði hana hvort það væri nóg að kanna einungis atkvæði Viðreisnar. 

Athugasemdir Inga við málsatvikum

Eftir að nefndin hafði gefið út fyrstu drög sín að málsatvikum fengu allir þeir sem nefndin fjallaði um og talaði við að senda henni athugasemdir.

Í athugasemdum Inga Tryggvasonar segir hann að athugun á atkvæðum Viðreisnar hafi ekki hafist fyrr en allir meðlimir yfirkjörstjórnar hafi verið mættir og það væri því rangt haft eftir einum meðlimi yfirkjörstjórnar að þegar hann mætti hafi kassi með Viðreisnar atkvæðum legið upp á borðum. „Ég fullyrði að þegar athugun á atkvæðum C-lista hófst hafi allir fulltrúar í yfirkjörstjórn verið viðstaddir og þeir allir tekið upp sitt hvorn atkvæða bunkann og hafið skoðun á þeim,“ segir í athugasemdum Inga. 

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SFG
    Sveinn Flóki Guðmundsson skrifaði
    Of margt sem fyrir liggur í gögnum þessa máls bendir til þess að Ingi Tryggvason hafi átt við atkvæðin til að breyta uppröðun jöfnunarþingmanna. Í dag ákveður alþingi um um lögmæti eigin kosninga ..
    0
  • Jónsson Höskuldur skrifaði
    það er alveg augljóst að yfirkjörstjórnar maður var einn með óinsigluðum athvaEðakössum í rúmann halftíma , hagt er að gera ýnislegt á rúmum haltíma .

    Og alveg augljóst ef friður á að ríkja um kosnigarnar að kjósa þarf aftur í öllum kj´ördamum svo ekki ísland fÁi á sig kaeru fyrir ógildar kosnigar eða að svindla hafi verið .

    Taka verður af allann vafa ef friður á að ríkja .
    Og allavega að kjósa aftur í norðaustur kjördami ,allAVAGA EF FRIÐUR Á AÐ NÁST UM ÞAER kosningar
    0
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "var einn með kjörgögnum frá því að hann mætti í talningarsal á Hótel Borgarnesi klukkan 11:59 sunnudaginn 26. september þar til 12:35"
    Það er áríðandi að hafa þetta rétt svo hægt verði að byggja skaupið á staðreyndum!
    0
  • SFG
    Sveinn Flóki Guðmundsson skrifaði
    Þessi maður er ekki hæfur til að sinna starfi héraðsdómara. Hann er ekki heldur hæfur til að sinna stjórnsýslustörfum. Hann er varla hæfur til að starfa sem lögmaður.
    0
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Íslenska andverðleikasamfélagið ræður ekki einu sinni við að telja atkvæðin sem greidd eru í Alþingiskosningum. Þar er Flokkshollusta mikilvægari en hæfni.
    0
  • Olgeir Andresson skrifaði
    Ég vil kjósa aftur!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Endurtalning í Norðvesturkjördæmi

„Það er enginn dómari í eigin sök“
Fréttir

„Það er eng­inn dóm­ari í eig­in sök“

Magnús Dav­íð Norð­dahl, odd­viti Pírata í norð­vest­ur­kjör­dæmi í þing­kosn­ing­un­um 2021, seg­ir nið­ur­stöðu Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu um eft­ir­mál kosn­ing­anna ánægju­lega en á sama tíma kvíð­væn­lega. Dóm­ur­inn er áfell­is­dóm­ur yf­ir ís­lensk­um stjórn­völd­um sem nú þurfa að grípa til úr­bóta. Til þess þurfi stjórn­ar­skrár­breyt­ingu.
Þingmenn sem brjóta lög
Þorvaldur Gylfason
PistillEndurtalning í Norðvesturkjördæmi

Þorvaldur Gylfason

Þing­menn sem brjóta lög

Saga helm­inga­skipta­flokk­anna og föru­nauta þeirra er löðr­andi í lög­brot­um langt aft­ur í tím­ann. Ef menn kom­ast upp með slíkt fram­ferði ára­tug fram af ára­tug án þess að telja sig þurfa að ótt­ast af­leið­ing­ar gerða sinna og brota­vilj­inn geng­ur í arf inn­an flokk­anna kyn­slóð fram af kyn­slóð, hvers vegna skyldu þeir þá ekki einnig hafa rangt við í kosn­ing­um, spyr Þor­vald­ur Gylfa­son.
Meðlimur í kjörstjórn kærir vegna „gruns um kosningasvik“ í Suðvesturkjördæmi
Fréttir

Með­lim­ur í kjör­stjórn kær­ir vegna „gruns um kosn­inga­svik“ í Suð­vest­ur­kjör­dæmi

Geir Guð­munds­son, með­lim­ur í kjör­stjórn Kópa­vogs, hef­ur lagt fram kæru til lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vegna fram­kvæmd kosn­inga í Suð­vest­ur­kjör­dæmi. Hann vill að lög­regla rann­saki kjör­gögn áð­ur en þeim er eytt, vegna full­yrð­inga um­boðs­manns Sósí­al­ista­flokks­ins um mis­mun­andi stærð kjör­seðla.
Þetta gerðist í Norðvestur
GreiningEndurtalning í Norðvesturkjördæmi

Þetta gerð­ist í Norð­vest­ur

At­burða­rás­in á því hvað gerð­ist í Norð­vest­ur­kjör­dæmi sunnu­dag­inn 26. sept­em­ber er hægt og ró­lega að koma í ljós. Stund­in hef­ur sett sam­an tíma­línu út frá gögn­um frá lög­reglu, máls­at­vik­um und­ir­bún­ings­nefnd­ar um rann­sókn kjör­bréfa, gögn­um sem hafa ver­ið birt á vef Al­þing­is og sam­töl­um við að­ila sem voru á svæð­inu.
Starfsmaður yfirkjörstjórnar: Atkvæðaseðlar voru ekki endurtaldir frá grunni
FréttirEndurtalning í Norðvesturkjördæmi

Starfs­mað­ur yfir­kjör­stjórn­ar: At­kvæða­seðl­ar voru ekki end­urtald­ir frá grunni

Á fundi und­ir­bún­ings­nefnd­ar fyr­ir rann­sókn kjör­bréfa sagði Kar­en Birg­is­dótt­ir, starfs­mað­ur yfir­kjör­stjórn­ar sem hafði um­sjón með starfs­fólki taln­ing­ar, að í end­urtaln­ing­unni í Norð­vest­ur­kjör­dæmi sunnu­dag­inn 26. sept­em­ber hafi at­kvæða­seðl­ar ekki ver­ið end­urtald­ir frá grunni.

Mest lesið

„Mér hefur ekki verið nauðgað“
1
Fréttir

„Mér hef­ur ekki ver­ið nauðg­að“

„... þó að fjór­ar rík­is­stjórn­ir hafi geng­ið úr skugga um að flokka, bæla nið­ur og jafn­vel þurrka út eig­in­lega öll mest af­ger­andi sönn­un­ar­gögn­in tókst þeim ekki að halda lok­inu á sam­ráði og mis­ferli sínu,“ skrif­ar pró­fess­or Nils Melzer sem rann­sak­aði mál Ju­li­an Assange sem sér­stak­ur skýrslu­gjafi fyr­ir Sam­ein­uðu þjóð­irn­ar. Skýrsl­an kom út sem bók.
Halla Tómasdóttir
10
Aðsent

Halla Tómasdóttir

Með mennsk­una að leið­ar­ljósi

„Ég hvet ís­lensk fyr­ir­tæki til að velta fyr­ir sér hvernig þau geti lagst á ár­ar um að gefa fólki til­gang og tæki­færi, þeim og sam­fé­lag­inu til góðs,“ skrif­ar Halla Tóm­as­dótt­ir, for­setafram­bjóð­andi. Hún skrif­ar stutt­lega um sögu Hamdi Ulukaya sem er tyrk­nesk­ur smali sem flúði til Banda­ríkj­anna til að læra ensku. Hann stofn­aði stór fyr­ir­tæk­ið Chobani sem er í dag stærsti fram­leið­andi grísks jóg­úrts í Banda­ríkj­un­um og hvernig hann. Þar ræð­ur hann helst inn inn­flytj­end­ur og flótta­fólk til vinnu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
1
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
3
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.
Þórður Snær Júlíusson
8
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Elsku ráð­herr­ar, hætt­ið að gefa Ís­land

Nú stend­ur til að gefa norsk­um lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um ís­lenska firði til eign­ar. Þeg­ar er bú­ið að gefa ör­fá­um út­gerð­ar­fjöl­skyld­um hundruð millj­arða króna hið minnsta af fé sem ætti að hafa far­ið í sam­fé­lags­lega upp­bygg­ingu. Vilji er til þess að gefa einka­að­il­um vindorku en eng­inn vilji til þess að rukka ferða­þjón­ustu fyr­ir nýt­ingu á al­manna­g­æð­um. Hvað geng­ur ís­lensk­um ráða­mönn­um eig­in­lega til?
Var dæmdur til dauða fyrir hryðjuverk
9
ViðtalÚkraínustríðið

Var dæmd­ur til dauða fyr­ir hryðju­verk

Bret­inn Shaun Pinner var ný­kom­inn úr löngu sam­bandi og fann fyr­ir lífs­kreppu sem marg­ir á miðj­um aldri upp­lifa. Hans lausn við henni var að fara til Úkraínu og þjálfa her­menn. Pinner var hand­tek­inn, stung­inn og pynt­að­ur af Rúss­um en var svo hluti af stór­um fanga­skipt­um sem áttu sér stað milli stríð­andi fylk­inga í sept­em­ber 2022. Ósk­ar Hall­gríms­son ræddi við Pinner.

Mest lesið í mánuðinum

Læstur inni í íbúðinni sinni í fimmtán ár
1
ViðtalFatlað fólk beitt nauðung

Læst­ur inni í íbúð­inni sinni í fimmtán ár

Sveinn Bjarna­son bjó í fimmtán ár í læstri íbúð á veg­um Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar. Hann bank­aði oft ít­rek­að og grét áð­ur en starfs­fólk opn­aði fyr­ir hon­um. Móð­ir hans gerði end­ur­tekn­ar at­huga­semd­ir við að hann væri læst­ur inni og seg­ir son sinn hafa ver­ið van­rækt­an. Fyrr á þessu ári greip hún til þess ör­þrifa­ráðs að flytja hann bú­ferl­um í ann­an lands­hluta til að fá mann­sæm­andi að­bún­að fyr­ir hann. Mál Sveins varp­ar ljósi á al­var­leg­ar brota­lam­ir í þjón­ustu við fatl­að fólk á Ís­landi og sýn­ir hvernig mann­rétt­indi hafa ver­ið virt að vett­ugi ár­um sam­an.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
3
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
„Ég ætla ekki að kinka kolli framan í einhver illmenni án þess að segja neitt“
6
ViðtalForsetakosningar 2024

„Ég ætla ekki að kinka kolli fram­an í ein­hver ill­menni án þess að segja neitt“

Jón Gn­arr er kom­inn í for­setafram­boð. Hann seg­ir meiri þörf á gleði og húm­or í lýð­ræð­inu og sam­fé­lag­inu þar sem of­fram­boð sé á leið­ind­um og er sann­færð­ur um að þjóð­in sé að leita sér að mann­eskju sem hún geti séð sjálfa sig í. Jón ætl­ar sér að mýkja freka kall­inn með kær­leik­ann að vopni og lof­ar að vera hvorki of­stopa­mann­eskja né lydda, nái hann kjöri. Svo hef­ur hann alltaf dreymt um að búa í Garða­bæ.
Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
8
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
9
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár