fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Svona hefst fótboltasumarið á Íslandi – Stórleikir í fyrstu umferð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 11:10

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný niðurröðun í forkeppni Mjólkurbikars karla og uppfærð niðurröðun leikja í umferðum 1-7 í Pepsi Max deild karla hefur verið birt á vef KSÍ og send félögum.

Felögum í Pepsi Max deild karla hefur verið gefinn frestur til að gera athugasemdir við niðurröðun leikja í deildinni og stefnt er að því að að staðfesta niðurröðunina fljótlega í næstu viku.

Svona verður fyrsta umferðin í Pepsi Max-deild karla:

Föstudagur 30. apríl
19:15 Valur – ÍA

Laugardagur 1. maí
17:00 HK – KA
19.15 Fylkir – FH
19:15 Stjarnan – Leiknir

Sunnudagur 2. maí
19:15 Víkingur – Keflavík
19:15 Breiðablik – KR

Sjáðu allt mótið hérna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sancho skráði sig á spjöld sögunnar um helgina – „Súrsætt“

Sancho skráði sig á spjöld sögunnar um helgina – „Súrsætt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slæm tíðindi fyrir Vestra

Slæm tíðindi fyrir Vestra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óvæntar fréttir af Salah eftir umræðuna undanfarið

Óvæntar fréttir af Salah eftir umræðuna undanfarið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
433Sport
Í gær

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“
433Sport
Í gær

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband