fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fréttir

Á erfitt með að skilja þetta – „Pútín er ekki sami maður og áður“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 13. maí 2022 20:30

Pútín er líkt við pókerspilara.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þegar maður hlustar á Vladímír Pútín í dag, trúir maður næstum ekki að þetta sé sami maðurinn og áður.“

Þetta sagði Sergiy Kyslysys, sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum, á fundi öryggisráðsins um stríðið í Úkraínu.

Dagbladet segir að hann hafi ekki verið feiminn við að gagnrýna Pútín í ræðu sinni. Hann sagði meðal annars að erfitt sé að átta sig á árásargirni Pútíns og vísaði í grein sem Pútín skrifaði í The New York Times 2013 þar sem hann sagði meðal annars: „Lög eru lög, óháð því hvort okkur líkar við þau eður ei.“ Í greininni lagði Pútín áherslu á að „í samræmi við gildandi alþjóðarétt er valdbeiting aðeins heimil í sjálfsvörn eða með heimild frá öryggisráði SÞ. Allt annað er óásættanlegt.“

Kyslytsya sagði að núna, níu árum eftir að þessi grein var skrifuð, sé hægt að halda að hinn gamli Pútín, þessi sem skrifaði fyrrnefnda grein, myndi telja innrásina í Úkraínu „allt annað en ásættanlega“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Í gær

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“
Fréttir
Í gær

Grunur um manndráp á Akureyri

Grunur um manndráp á Akureyri
Fréttir
Í gær

„Enn eitt dæmi um þær ógöngur sem mannanafnanefnd leiðist út í“

„Enn eitt dæmi um þær ógöngur sem mannanafnanefnd leiðist út í“
Fréttir
Í gær

Bongóblíða á landinu í dag og sumarið handan við hornið

Bongóblíða á landinu í dag og sumarið handan við hornið
Fréttir
Í gær

Úkraínumenn skutu rússneska sprengjuflugvél niður – Getur þvingað Rússa til breytinga

Úkraínumenn skutu rússneska sprengjuflugvél niður – Getur þvingað Rússa til breytinga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fara fram á gæsluvarðhald yfir fjórum erlendum mönnum vegna meints manndráps á Suðurlandi

Fara fram á gæsluvarðhald yfir fjórum erlendum mönnum vegna meints manndráps á Suðurlandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grunnskólakennari segir neyðarástand ríkja – Mjög fáir nemendur í hverfisskólanum geta lesið fyrirsagnir í dagblöðum við lok 10. bekkjar

Grunnskólakennari segir neyðarástand ríkja – Mjög fáir nemendur í hverfisskólanum geta lesið fyrirsagnir í dagblöðum við lok 10. bekkjar