fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Maðurinn sem lögreglan lýsti eftir fyrr í kvöld er fundinn

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 6. desember 2021 19:23

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Heimi Erni Johnson. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.

Heimir Örn er 22 ára gamall, síðast er vitað um ferðir hans í Kuggavogi í Reykjavík um klukkan 16 í dag. Heimir er 193 sentimetrar á hæð, meðalmaður í vexti og með ljóst hár. Hann er klæddur í brúnar íþróttabuxur og brúna hettupeysu.

Þau sem geta veitt upplýsingar um ferðir Heimis Arnar, eða vita hvar hann er staddur, eru vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við lögreglu í síma 112.

Uppfært: Heimir Örn er fundinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar
Fréttir
Í gær

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði
Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram