fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Tekjur KSÍ af landsleikjum hríðféllu árið 2020

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 19:30

Frá Laugardalsvelli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tekjur Knattspyrnusambands Íslands af landsleikjum drógust saman um rúmar 163,7 milljónir króna milli áranna 2019-2020. Þetta kemur fram í ársskýrslu KSÍ.

Tekjur KSÍ af landsleikjum árið 2019 voru rúmar 189 milljónir króna og höfðu áætlanir fyrir árið 2020 gert ráð fyrir tekjum upp á 199 milljónir króna.

Covid-19 heimsfaraldurinn olli því að áætlanir á hinum ýmsu sviðum urðu fljótt óraunhæfar.

Aðaltekjur KSÍ af landsleikjum koma frá miðasölu, áhorfendabann sem var við lýði stóran hluta ársins 2020 kom hins vegar í veg fyrir þær tekjur.

Tekjur KSÍ af landsleikjum árið 2020 voru því aðeins rúmar 25.9 milljónir króna, rúmlega 163.7 milljónum króna lægri heldur en árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Í gær

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær