fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Segir Bruno ekki eiga sklið að vinna verðlaunin

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. mars 2021 16:33

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes miðjumaður Manchester United á ekki skilið að vinna verðlaunin sem besti knattspyrnumaður ársins á Englandi. Þetta er skoðun Paul Scholes um stöðu mála.

Scholes segir að leikmaður úr herbúðum Manchester City eigi skilið að fá verðlaunin enda sé liðið með yfirburði í deildinni.

„Hann hefur komið með ótrúlega hluti inn í þetta lið, hann skapar mörk, skorar mörk en ekki í stórleikjum,“ sagði Scholes um stöðu mála.

„Þegar þú ert hjá United þá er þess krafist að þú vinnir titla og stórleiki. Hann verður að skila því.“

„Ég get gefið honum smá slaka þegar hann er með þessa varnarlínu hjá United. Þeir fara of aftarlega í stærri leikjum og gefa sóknarmönnum lítið færi til að vinna boltann ofarlega á vellinum.“

„Hann á skilið að vera með í samtalinu um leikmann ársins en það eru nokkrir hjá City á undan honum. Leikmaður ársins á að koma frá besta liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Í gær

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Í gær

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert