Appelsínugul viðvörun stoppar ekki Ólaf Ragnar

Ólafur Ragnar Grímsson fór út í morgungöngu í dag.
Ólafur Ragnar Grímsson fór út í morgungöngu í dag. Samsett mynd

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, lét appelsínugula veðurviðvörun á Höfuðborgarsvæðinu ekki koma í veg fyrir morgungönguna sína í morgun. Ólafur birti mynd úr göngunni þar sem má sjá mikið rigningarvatn á gönguleið hans. 

Ólafur virðist hafa þann háttinn á að fara í göngu á morgni hverjum þegar hann dvelur á Íslandi og gengur þá Varmá í Reykjahverfi í Mosfellsbæ. Reglulega birtir hann myndir úr göngutúrnum og hefur hann vakið athygli á hversu mikið vatnsborðið hækkar í ánni í rigningaveðrum og hversu illa göngustígum í grennd við ánna er viðhaldið. 

Appelsínugul veðurviðvörun er nú í gildi á Höfuðborgarsvæðinu sem og víðar um land. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant