fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Fréttir

Sagður hafa ráðist á fangavörð og kýlt hann í höfuðið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 4. desember 2020 12:00

Héraðsdómur Reykjavíkur. Mynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á mánudag verður þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur mál vegn 33 ára gömlum Reykvíkingi sem gefið er að sök að hafa ráðist á fangavörð í fangageymslu lögreglunnar að Hverfisgötu 113 í Reykajvík og kýlt hann hægra megin í höfuðið. Afleiðingarnar urðu þær að fangavörðuinn fann til eymsla í hægri hlið andlitsins.

Atvikið átti sér stað þann 29. desember árið 2019.

Þess er krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að 450.000 rússneskir hermenn hafi fallið eða særst

Telja að 450.000 rússneskir hermenn hafi fallið eða særst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brjálaður og braut rúðu í hamaganginum

Brjálaður og braut rúðu í hamaganginum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsir eftir Anítu Rós – „Hún á afmæli á morgun og þætti okkur gott að vita af henni í öruggum höndum“

Lýsir eftir Anítu Rós – „Hún á afmæli á morgun og þætti okkur gott að vita af henni í öruggum höndum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hera Björk tjáir sig um gagnrýnina – „Ég átti kannski ekki von á því að það yrði legið ofan í öllum viðtölum“

Hera Björk tjáir sig um gagnrýnina – „Ég átti kannski ekki von á því að það yrði legið ofan í öllum viðtölum“