Spænska söngkonan María Mendiola er látin

Söngkonan María Mendiola.
Söngkonan María Mendiola.

Spænska söngkonan María Mendiola, sem gerði garðinn frægan með laginu Yes Sir, I Can Boogie, er látin 69 ára að aldri. 

Mendiola lést í Madríd á Spáni umkringd fjölskyldu sinni. 

Tvíeykið Baccara samanstendur af Mendiola og Mayte Mateos, en þær voru báðar flamenco-dansarar árið 1977. Þær gáfu út lagið Yes Sir, I Can Boogie í Bretlandi og sátu í kjölfarið í tíu efstu sætum vinsældalista víða um Evrópu. Lagið seldist í 16 milljónum einstaka.

Þá var Baccara fulltrúi Lúxemborgar í Eurovision árið 1978.

Frétt á vef BBC.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú stendur allt og fellur með því að þú sért þolinmóður og berir þig með reisn. Reyndu að vinna í góðum skorpum og hvíla þig inn á milli - þannig kemurðu meiru í verk.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú stendur allt og fellur með því að þú sért þolinmóður og berir þig með reisn. Reyndu að vinna í góðum skorpum og hvíla þig inn á milli - þannig kemurðu meiru í verk.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir