fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

Fékk 20 þúsund pund á dag þrátt fyrir að hafa mistekist – Hefði fengið þrjár milljónir í bónus

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 13:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce mun ekki stýra Leeds á næsta tímabili en honum mistókst að halda liðinu í efstu deild.

Allardyce var fenginn inn undir lok tímabilsins en gengið batnaði lítið undir hans stjórn og fer liðið í næst efstu deild.

Það er í raun ótrúlegt hvað Allardyce þénaði sem stjóri Leeds á stuttum tíma en hann fékk í laun 20 þúsund pund á dag.

Allardyce þénaði alls 500 þúsund pund á aðeins 25 dögum sem stjóri Leeds en hann hefur verið þekktur fyrir það að halda liðum í efstu deild.

Bónusinn hefði þó hækkað verulega hefði Englendingurinn haldið Leeds í efstu deild og hefði hann þá fengið þrjár milljónir punda í bónus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kosið um VAR – Tæknin verið grimm við Wolves og Arsenal en verið góð við Liverpool og fleiri lið

Kosið um VAR – Tæknin verið grimm við Wolves og Arsenal en verið góð við Liverpool og fleiri lið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Gylfa setja allt í botn með Tækniþjálfun – „Köstum á milli hugmyndum og hann er fremstur í flokki“

Segir Gylfa setja allt í botn með Tækniþjálfun – „Köstum á milli hugmyndum og hann er fremstur í flokki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hreint frábært mark á Akureyri í kvöld

Sjáðu hreint frábært mark á Akureyri í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá því hvernig hún græðir pening á óvissutímum – Unnustinn verður atvinnulaus í sumar

Segir frá því hvernig hún græðir pening á óvissutímum – Unnustinn verður atvinnulaus í sumar
433Sport
Í gær

Þorvaldur og Ceferin funduðu í Bangkok – Þetta fór þeirra á milli

Þorvaldur og Ceferin funduðu í Bangkok – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Í gær

Áhugaverð tíðindi frá Englandi – Kosið um hvort hætta eigi með VAR í úrvalsdeildinni

Áhugaverð tíðindi frá Englandi – Kosið um hvort hætta eigi með VAR í úrvalsdeildinni