fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2024
433Sport

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 21:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var barist til síðasta blóðdropa í leik Manchester City og Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, grípa þurfti til vítaspyrnukeppni eftir 1-1 jafntefli.

Fyrri leik liðanna lauk með 3-3 jafntefli og því fór viðureign liðanna samanlagt 4-4.

Rodrygo kom Real Madrid yfir í fyrri hálfleik í kvöld áður en Kevin de Bruyne jafnaði fyrir City í síðari hálfleik.

Hvorugu liðinu tókst að skora í framlengingu en City var í sókn nánast allan leikinn án þess að skapa sér neitt sérstaklega mikið.

Í vítaspyrnukeppni var það Real Madrid sem hafði betur og mætir liðið FC Bayern í undanúrslitum en Dortmund og PSG mætast í hinum leiknum.

Bernardo Silva og Matteo Kovacic klikkuðu á sínum spyrnum en báðar voru arfaslakar.

Vítaspyrnukeppnin:
1-0 Julian Alvarez skoraði
1-0 Luka Modric klilkkaði
1-0 Bernardo Silva klikkaði
1-1 Jude Bellingham skoraði
1-1 Matteo Kovacic klikkaði
1-2 Lucas Vasquez skoraði
2-2 Phil Foden skoraði
2-3 Nacho skoraði
3-3 Ederson skoraði
3-4 Antonio Rudiger skoraði

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe fær líklega ekki að spila annan leik

Mbappe fær líklega ekki að spila annan leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margir stuðningsmenn Arsenal hissa – Óvænt nafn orðað við félagið: ,,Hver er þetta?“

Margir stuðningsmenn Arsenal hissa – Óvænt nafn orðað við félagið: ,,Hver er þetta?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Víkingur í engum vandræðum með Vestra – Danijel setti tvennu

Besta deildin: Víkingur í engum vandræðum með Vestra – Danijel setti tvennu
433Sport
Í gær

Sagður eftirsóttur en enginn hefur boðið honum samning – ,,Það er ekkert á borðinu“

Sagður eftirsóttur en enginn hefur boðið honum samning – ,,Það er ekkert á borðinu“
433Sport
Í gær

Nýtur lífsins í botn þrátt fyrir fjögurra ára bannið

Nýtur lífsins í botn þrátt fyrir fjögurra ára bannið
433Sport
Í gær

Klopp skellti sér út á lífið eftir síðasta leikinn: Sást dansa ásamt góðu fólki – Sjáðu myndbandið umtalaða

Klopp skellti sér út á lífið eftir síðasta leikinn: Sást dansa ásamt góðu fólki – Sjáðu myndbandið umtalaða