Rekinn fyrir að selja gras í vinnunni

Jared Leto var rekinn úr vinnu fyrir að selja gras.
Jared Leto var rekinn úr vinnu fyrir að selja gras. AFP

Leikarinn Jared Leto var rekinn úr starfi sínu í kvikmyndahúsi þegar hann var unglingur. Ástæða uppsagnarinnar var að hann var gripinn glóðvolgur við það að selja maríjúana í kvikmyndahúsinu. 

„Ég vann í kvikmyndahúsi þegar ég var strákur, og ég var rekinn fyrir að selja gras á bak við tjöldin. Ég elska að fara í kvikmyndahús. Ég var frumkvöðull,“ sagði Leto í spjallþætti Ellen DeGeneres. Leto grínaðist seinna með að gras og poppkorn færu vel saman. 

Leto fer nú með hlutverk í kvikmyndinni House of Gucci en hún var nýlega frumsýnd í Bandaríkjunum. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur mun meiri áhrif á umhverfi þitt en þú sjálfur heldur. Gættu þess að þú fáir þá viðurkenningu sem þú átt skilið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur mun meiri áhrif á umhverfi þitt en þú sjálfur heldur. Gættu þess að þú fáir þá viðurkenningu sem þú átt skilið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav