fbpx
Sunnudagur 12.maí 2024
433Sport

Arsenal ætlar að reyna aftur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætlar að gera aðra tilraun til þess að kaupa Wilfried Zaha en félaginu mistókst að fá hann sumarið 2019. Ensk blöð segja frá.

Zaha sem er 28 ára gamall vildi fara til Arsenal árið 2019 en Crystal Palace tók ekki þeim tilboðum sem komu.

Arsenal vill reyna aftur í sumar en til þess að kaupa Zaha þarf félagið að byrja á að losa um fjármuni. Í fréttum á Englandi kemur fram að félagið skoði að selja Alexandre Lacazette.

Franski framherjinn kom til Arsenal árið 2017 fyrir 52 milljónir punda, Inter, Roma, Sevilla og Atletico Madrid hafa áhuga á Lacazette.

Zaha er samningsbundinn Palace til 2023 en möguleiki er á að félagið selji hann fyrir um og yfir 40 milljónir punda í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Gylfi klúðraði víti en Patrick kom til bjargar

Besta deildin: Gylfi klúðraði víti en Patrick kom til bjargar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

2.deild: Gary Martin kom til bjargar

2.deild: Gary Martin kom til bjargar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að Keane sé kominn vel yfir strikið – ,,Ekki láta soninn borga fyrir fortíðina“

Segir að Keane sé kominn vel yfir strikið – ,,Ekki láta soninn borga fyrir fortíðina“
433Sport
Í gær

Græða svakalega upphæð fyrir það eina að komast í úrslitaleikinn – Fá rúmlega milljarð beint í vasann

Græða svakalega upphæð fyrir það eina að komast í úrslitaleikinn – Fá rúmlega milljarð beint í vasann
433Sport
Í gær

Gylfa Þór hrósað í hástert fyrir þetta viðtal sitt – „Þetta segir mikið um hversu faglegur hann er“

Gylfa Þór hrósað í hástert fyrir þetta viðtal sitt – „Þetta segir mikið um hversu faglegur hann er“
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna úrvalsdeildarinnar vekur athygli: Nánast óþekkjanlegur – Var hundfúll með ákvörðunina

Fyrrum stjarna úrvalsdeildarinnar vekur athygli: Nánast óþekkjanlegur – Var hundfúll með ákvörðunina
433Sport
Í gær

Kristian gæti misst góðan liðsfélaga í sumar – Er á alltof háum launum

Kristian gæti misst góðan liðsfélaga í sumar – Er á alltof háum launum