4 fengu styrk úr Rannsóknasjóði síldariðnaðarins

Árni Gunnarsson, Svanhildur Egilsdóttir, Erlendur Bogason og Anna Guðrún Ragnarsdóttir …
Árni Gunnarsson, Svanhildur Egilsdóttir, Erlendur Bogason og Anna Guðrún Ragnarsdóttir tóku hver við styrk vegna verkefna sem þau stýra. Ljósmynd/Birgir Ísleifur Gunnarsson.

Fjögur verkefni hlutu styrk úr Rannsóknasjóði síldariðnaðarins á ársfundi Smataka fyrirtækja í sjávarútvegi fyrir viku. Hvert þessara verkefna hlaut þrjár milljónir króna.

Á vef Hafrannsóknastofnunar er vakin athygli á því að sjávarlífveruvefsíða stofnunarinnar hafi verið eitt þeirra verkefna sem fékk styrk og er verkefnisstjóri þess Svanhildur Egilsdóttir. Nýta á styrkin til að efla efni síðunnar.

Þá hlaut einnig margmiðlunarverkefni um konur í sjávarútvegi styrk. Verkefnisstjóri verkefnisins er Árni Gunnarsson og samstarfsaðilarnir Skotta ehf., Árskóli og Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra.

„Hvað er í hafinu?“ var einnig styrkt um þrjár milljónir og fjallar verkefnið um skipsflök og landslag í hafi. Guðrún Arndís Jónsdóttir stýrir verkefninu sem er samstarfsverkefni Háskólans á Akureyri, Sjávarútvegsmiðstöðvar, Unnar Ægis ehf., Erlends Bogasonar kafara og fleirri aðila.

Birgir Þór Runólfsson og Ragnar Árnason í samstarfi við Háskóla Íslands og Hafrannsóknir sf. fengu styrk vegna verkefnisins „Saga fiskveiðistjórnunar á Íslandsmiðum í 80 ár“.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.5.24 408,85 kr/kg
Þorskur, slægður 2.5.24 377,55 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.5.24 196,03 kr/kg
Ýsa, slægð 2.5.24 106,84 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.5.24 123,98 kr/kg
Ufsi, slægður 2.5.24 151,54 kr/kg
Djúpkarfi 2.5.24 264,00 kr/kg
Gullkarfi 2.5.24 136,62 kr/kg
Litli karfi 2.5.24 6,94 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.5.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 9.418 kg
Steinbítur 1.395 kg
Ýsa 721 kg
Hlýri 434 kg
Langa 239 kg
Keila 45 kg
Skarkoli 29 kg
Karfi 22 kg
Samtals 12.303 kg
2.5.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 1.847 kg
Þorskur 996 kg
Skarkoli 72 kg
Samtals 2.915 kg
2.5.24 Sigurfari AK 95 Handfæri
Þorskur 126 kg
Ufsi 19 kg
Samtals 145 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.5.24 408,85 kr/kg
Þorskur, slægður 2.5.24 377,55 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.5.24 196,03 kr/kg
Ýsa, slægð 2.5.24 106,84 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.5.24 123,98 kr/kg
Ufsi, slægður 2.5.24 151,54 kr/kg
Djúpkarfi 2.5.24 264,00 kr/kg
Gullkarfi 2.5.24 136,62 kr/kg
Litli karfi 2.5.24 6,94 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.5.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 9.418 kg
Steinbítur 1.395 kg
Ýsa 721 kg
Hlýri 434 kg
Langa 239 kg
Keila 45 kg
Skarkoli 29 kg
Karfi 22 kg
Samtals 12.303 kg
2.5.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 1.847 kg
Þorskur 996 kg
Skarkoli 72 kg
Samtals 2.915 kg
2.5.24 Sigurfari AK 95 Handfæri
Þorskur 126 kg
Ufsi 19 kg
Samtals 145 kg

Skoða allar landanir »