Ríkisstjórnin ræðir tilslakanir á þriðjudag

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Ljósmynd/Stjórnarráðið

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir skilaði tillögum að tilslökunum á sóttvarnaaðgerðum til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í dag. 

Svandís segir í samtali við mbl.is að ekki sé tímabært að ræða um innihald minnisblaðsins, en að tillögurnar verði ræddar á fundi ríkisstjórnarinnar á þriðjudag. 

Búist er við því að frekari tilslakanir verði kynntar að ríkisstjórnarfundi loknum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert