Innlent

Samninganefnd Eflingar fundaði og segir tilkynningu væntanlega

Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar
Búist er við tilkynningu frá nefndinni innan skamms. 
Búist er við tilkynningu frá nefndinni innan skamms.  Vísir/Ívar Fannar

Samninganefnd Eflingar fundar nú en búast má við að þar séu verkfallsboðanir ræddar.

Í umfjöllun Mbl kemur fram að von sé á tilkynningu frá samninganefndinni innan skamms.

Þá séu það aðeins meðlimir samninganefndarinnar sem að hafi atkvæðisrétt hvað varðar boðun verkfalla.

Ekki náðist í Sólveigu Önnu, formann Eflingar við skrif þessarar fréttar.

Uppfært 21:46

Mbl greinir frá því að fundinum sé nú lokið og að Sólveig Anna hafi neitað að tjá sig. 


Tengdar fréttir



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×