fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Lengjubikarinn: Breiðablik meistari eftir öruggan sigur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. mars 2024 21:11

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 4 – 1 ÍA
1-0 Kristófer Ingi Kristinsson(’24)
1-1 Marko Vardic(’39)
2-1 Höskuldur Gunnlaugsson(’45)
3-1 Jason Daði Sveinþórsson(’51)
4-1 Höskuldur Gunnlaugsson(’75)

Breiðablik er Lengjubikarmeistari árið 2024 eftir leik við ÍA sem fór fram á Kópavogsvelli í kvöld.

Þessum leik lauk með 3-1 sigri þeirra grænklæddu en þrjú af þeim mörkum voru skoruð í fyrri hálfleik.

Kristófer Ingi Kristinsson kom Blikum yfir á 24. mínútu en fyrir hálfleik jafnaði Marko Vardic fyrir gestina.

Höskuldur Gunnlaugsson kom Blikum svo aftur yfir stuttu áður en var flautað til hálfleiks og Blikar yfir í hálfleik.

Jason Daði Svanþórsson skoraði síðar þriðja mark Blika í byrjun seinni hálfleiks og áður en Höskuldur skoraði sitt annað og 4-1 sigur staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð Mbappe í gær – Allt annað en skemmt yfir þessari spurningu

Sjáðu viðbrögð Mbappe í gær – Allt annað en skemmt yfir þessari spurningu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gæti orðið fullkominn endir hjá Reus

Gæti orðið fullkominn endir hjá Reus
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga
433Sport
Í gær

Chelsea vonast til að geta keypt Osimhen í sumar

Chelsea vonast til að geta keypt Osimhen í sumar
433Sport
Í gær

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn