fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Pirlo rekinn úr starfi í Tyrklandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Pirlo er hættur störfum sem þjálfari hjá Fatih Karagümrük í Tyrklandi. Samningi hans var rift.

Þessi fyrrum leikmaður Juventus var rekinn úr starfi fyrir síðustu leiki tímabilsins.

Fatih Karagümrük er í níunda sæti í úrvalsdeildinni í Tyrklandi en liðið vann aðeins ellefu leiki.

Stöðugleiki einkennti Fatih Karagümrük undir stjórn Pirlo, sigrarnir voru ellefu, jafnteflin voru ellefu og töpin voru ellefu.

Pirlo var áður að stýra Juventus en þjálfaraferill hans hefur ekki farið vel af stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar