fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Amorim gat hvorki játað né neitað

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. janúar 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var enn á ný spurður út í Marcus Rashford eftir sigur á Arsenal í enska bikarnum í gær.

Rashford er algjörlega úti í kuldanum hjá Amorim og þykir líklegt að hann yfirgefi United í þessum mánuði, á meðan félagaskiptaglugginn er opinn.

Eftir sigur í vítaspyrnukeppni á Emirates í gær var Amorim spurður að því hvort Rashford hafi þegar spilað sinn síðasta leik fyrir United.

„Ég veit það ekki. Hann er leikmaður Manchester United. Við sjáum til, hann þarf að leggja hart að sér,“ sagði Portúgalinn.

„Eins og ég hef áður sagt tek ég ákvarðanirnar. Höldum áfram og sjáum hvað næsti leikur ber í skauti sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Elísabet að landa landsliðsþjálfarastarfinu í Belgíu

Elísabet að landa landsliðsþjálfarastarfinu í Belgíu
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
Sport
Í gær

Logi lýsir yfir áhyggjum – „Hvernig getum við réttlætt það?“

Logi lýsir yfir áhyggjum – „Hvernig getum við réttlætt það?“
433Sport
Í gær

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi