fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Vonlaust fyrir þá að halda honum – Ekki nóg að vera launahæstur hjá félaginu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. janúar 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er vonlaust fyrir Borussia Dortmund að halda í miðjumanninn Jude Bellingham sem spilar með félaginu.

Enskir miðlar greina frá þessu en Bellingham er á óskalista Liverpool, Real Madrid, Chelsea, Manchester United og Manchester City.

Um er að ræða 19 ára gamlan enskan landsliðsmann sem Dortmund vill alls ekki losna við.

Dortmund er tilbúið að gera Bellingham að launahæsta leikmanni liðsins og tvöfalda laun hans í 180 þúsund pund á viku.

Bellingham er hins vegar búinn að taka ákvörðun um að fara og mun ekki samþykkja tilboð liðsins sem verður boðið í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“